Innréttingar Þjónusta Frágangur Staðsetning Hafa samband image5
 
Tenglar

Verksamningar.

´Verkáætlanir og kostnaðaráætlanir.

Fólk getur valið sjá um öll innkaup sjálft og velur þá það sem það vill hafa hjá seljanda og semur um greiðslu við hann. Við getum spáð í hlutina með fólki á staðnum og gert riss af baðherberginu ef um stór breytingar er að ræða og síða hvernig flísar og tæki fara best þarna og þarna og síðan varðandi hita í gólf, handklæðaofna osfrv.. Við getum áætlað verktíma og kostnað fagmanna í samráði við þá. Við getum frætt fólk varðandi það hvað er til á markaðnum og hvernig það samrýmist hugmyndum þess, varðandi tæki og ýmsar vörur. Oft er um að ræða að breyta öðrum herbergjum húsa í baðherbergi með tilheyrandi broti og gerð raufa og er þá fundur með pípara á verkstað nauðsynlegur og staðsetning innréttinga og tækja ræddur. Sjá síðu varðandi þjónustu og greiðslutilhögun.

Sendandi gerir sér grein fyrir kostnaði upp á 18.000,- kr.  við að fá 2 menn á staðinn til að ræða hugmyndir sínar við pípulagningameistara, fá mælingu á verkþáttum, myndatöku af baðherberginu og síðar að fá teikningu af baðherberginu eins og það gæti litið út að verki loknu, auk tilboðsins sjálfs.  
Virðisaukaskattur innifalinn.
Ef viðskiptamaður tekur tilboðinu, þá fara þessar 18.000,- kr. upp í tilboðsupphæð sem greiðsla hans inn á tilboðið..

Nafn: Email: Heimilisfang: Póstnúmer: Bæjarfélag: Sími: Þínar hugmyndir: Kennitala:

Beiðni um skoðun á baðherbergi.

img240313328
bathm4_slider Info 1

© Copyright. Badverk.is   e-mail: badverk@badverk.is  gsm 7723535 - 7727940 - 7748150