Fá tilboð
Tilboðið felur í sér alla vinnu við verkið og við getum kannað verð á tækjum, flísum og öðru fyrir þig og tekið það með til að finna heildarkostnaðinn.
3D teikning eftir hugmyndum verkkaupa um nýja baðherbergið innifalin.
Þar sem við erum ábyrgir fyrir greiðslu til iðnaðarmanna og vegna úttektar á ýmsu efni til verkanna, þá er greitt um 30% tilboðsins í byrjun verks , 30% þegar verk er ca. hálfnað og restina þegar verki er skilað fullbúnu.